Gaman í Kjarnaskógi

Kristján Kristjánsson

Gaman í Kjarnaskógi

Kaupa Í körfu

Það var líf og fjör í Kjarnaskógi í gær, þar sem foreldrar stúlkubarna sem ættleidd voru frá Kína árið 2002 komu saman með börn sín. Alls komu 10 stúlkur frá Kína í maí þetta ár, í þessum fyrstu ættleiðingum íslenskra foreldra á kínverskum börnum. MYNDATEXTI: Stúlkurnar gáfu sér tíma til þess að stilla sér upp fyrir myndatöku. Aftari röð f.v. Jóhanna Lan, Áslaug Rún, Hildur Björg, Lára og Ragnhildur. Fremri röð f.v. Sunna Líf, Tinna, Líney Rut og Stella Tong.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar