Seth, Björgvin Franz og Kjartan
Kaupa Í körfu
Djasstónlist | Seth Sharp, Björgvin Franz og Kjartan Valdimarsson í Ellingtonsveiflu á Borginni "...ain't nobodys business, if I do..." ómar um Rauðagerðið, og ekkert mál að finna salinn sem stefnt er á til að finna þá Seth Sharp, leikstjóra og söngvara, Björgvin Franz Gíslason, leikara og söngvara, og Kjartan Valdimarsson píanóleikara. Og swingið er dásamlegt... Kapparnir þrír eru að æfa prógramm með lögum eftir Duke Ellington og Fats Waller, sem þeir ætla að flytja á Hótel Borg á fimmtudagskvöldið. Það er þó bara forsmekkurinn að því sem koma skal, því í ágúst setur Seth Sharp upp söngleikinn Harlem Sophisticate í Loftkastalanum, með þátttöku íslenskra og erlendra leikara og söngvara. Þeir Björgvin Franz og Kjartan hafa margsannað sig í íslensku menningarlífi, en hver er Seth Sharp, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur náð ótrúlega langt í listinni? MYNDATEXTI: Seth, Björgvin Franz og Kjartan í súrrandi sveiflu á æfingu í sal FÍH í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir