Eldur í gömlu rafstöðinni í Elliðaárdal

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldur í gömlu rafstöðinni í Elliðaárdal

Kaupa Í körfu

Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út að gömlu rafstöðinni í Elliðaárdalnum í gær. Þar logaði eldur í klæðningu í þriggja hæða turnbyggingu sem er áföst við rafstöðina og hefur verið notuð sem geymsla. MYNDATEXTI:Eldur kom upp í geymslu við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal í gær og allt tiltækt slökkvilið var kvatt á staðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar