Alþingi önnur umræða um fjölmiðlalög

Þorkell Þorkelsson

Alþingi önnur umræða um fjölmiðlalög

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan sagði að málskotsrétturinn væri dýrmætt varnartæki "Ríkisstjórnin hefur tapað sínu 100 daga stríði gagnvart þjóðinni," sagði Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, í framsögu með nefndaráliti minnihluta allsherjarnefndar við stjórnarfrumvarp um eignarhald fjölmiðla. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að með viðbrögðum ríkisstjórnarinnar, að láta þjóðaratkvæðagreiðslu ekki fara fram, væri verið að færa forsetanum meiri völd en ætlast var til með stjórnarskránni. Hann hefði eingöngu átt að vera milligöngumaður milli þings og þjóðar. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar, undirbýr ræðu sína á Alþingi í gær. Hart var sótt að Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar, sem svaraði spurningum þingmanna á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar