Alþingi önnur umræða um fjölmiðlalög

Þorkell Þorkelsson

Alþingi önnur umræða um fjölmiðlalög

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að allsherjarnefnd telji heimilt að setja ný lög um fjölmiðla samhliða því að fella niður lögin frá liðnu vori hefur skapast ágreiningur um stjórnskipulegar heimildir handhafa ríkisvaldsins við hinar afbrigðilegu aðstæður undanfarinna vikna, sagði Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, þegar hann mælti fyrir nefndaráliti meirihlutans á Alþingi í gær við stjórnarfrumvarp um eignarhald fjölmiðla. MYNDATEXTI: Bjarni Benediktsson efaðist ekki um að Alþingi væri heimilt að setja ný lög í sama frumvarpi og eldri lög væru felld úr gildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar