Fornleifar að Gásum

Kristján Kristjánsson

Fornleifar að Gásum

Kaupa Í körfu

MIÐALDADAGUR var haldinn á Gásum við Hörgárósa og nýttu margir tækifærið og kynntu sér fornleifarannsóknir sem þar hafa farið fram á vegum Minjasafnsins á Akureyri og Fornleifastofnunar Íslands. Núverandi uppgröftur hófst sumarið 2001 og er þetta því fjórða sumarið í röð sem fornleifarannsóknir standa yfir á Gásum. Áfram verður haldið allt til ársins 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar