Íslandsmótið í höggleik

Íslandsmótið í höggleik

Kaupa Í körfu

Björgvin Þorsteinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja er að taka þátt á Íslandsmóti í 41. sinn en hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fyrst árið 1971 og síðast árið 1977. MYNDATEXTI: Björgvin Þorsteinsson, GV, setur boltann ofaní holuna á 2. flöt á Garðavelli og fylgjast þeir Ólafur Már Sigurðsson, GK, og Magnús Lárusson, GKj., með tilburðum hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar