Íslandsmótið í höggleik

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslandsmótið í höggleik

Kaupa Í körfu

Birgir Leifur Hafþórsson hefur greinilega tekið út mikinn þroska sem kylfingur á undanförnum árum því á Garðavelli undanfarna fjóra daga lék Íslandsmeistarinn frá því í fyrra með þeim hætti að forðast allar hættur og bíða þolinmóður eftir færum sem gáfu af sér fugla. Nokkuð ólík lýsing á Skagamanninum sem á sínum yngri árum sá aldrei neinar hættur á vellinum og sló ávallt á flaggið þegar færi gafst. MYNDATEXTI: Íslandsmeistararnir Birgir Leifur Hafþórsson og Ólöf María Jónsdóttir með verðlaunabikara sína eftir sigra á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar