Hanne Bjartnæs - Nordjob

Þorkell Þorkelsson

Hanne Bjartnæs - Nordjob

Kaupa Í körfu

RÚMLEGA sjötíu manns frá öllum Norðurlöndunum komu til Íslands í ár á vegum Nordjobb sem er vinnumiðlun sem gerir ungu fólki á aldrinum 18-26 ára kleift að starfa sumarlangt á einhverju öðru Norðurlandanna en því sem það býr í. MYNDATEXTI: Hanne Bjartnæs starfar í eldhúsinu á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún lætur vel af dvölinni á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar