Kvartmílukeppni
Kaupa Í körfu
Vel var fagnað á Kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni þegar nýtt brautarmet var sett á laugardag. Það var ökuþórinn Þórður Tómasson sem ók 2.200 hestafla Hemihunter dragster sínum kvartmíluna á 6,99 sekúndum og náði hraðanum 318 km/klst. MYNDATEXTI: Þórður Tómasson mátti svo sannarlega vera hróðugur með árangur Hemihunter rennireiðarinnar sem fór kvartmíluna á rétt tæpum sjö sekúndum. ( Nýtt brautarmet 6.99 @ 318 km/klst Þórður Tómasson á Hemihunter dragster. vélin er 2200 hestöfl 9,4 lítrar með beltablásara og brennir 99 prósent alkahóli )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir