Ólafur Kjartan Sigurðarson
Kaupa Í körfu
Það er stund milli stríða hjá Ólafi Kjartani sem nýlega sameinaðist aftur fjölskyldu sinni eftir sigurförina í Lundúnum. Fríið er þó stutt því um miðjan ágúst fer hann aftur utan til æfinga á Rigoletto Verdis, þar sem hann fer með titilhlutverkið í uppsetningu Mid Wales Opera. "Þetta er að verða alveg magnað starfsár hjá mér," segir hann, með svo mikilli áherslu að maður sannfærist eins og skot. "Jack Rance er risastórt hlutverk og í þessu Verdi-barítón fagi sem liggur hátt og er dramatískt þannig að það var draumastaða fyrir mig að fá að syngja það. Síðan styttist í minn fyrsta Rigoletto og í beinu framhaldi af því kemur sjálfur Scarpia í Toscu á Íslandi. Þannig að ég er hamingjusamasti barítóninn í bænum, það er engin spurning." MYNDATEXTI: Í faðmi fjölskyldunnar milli verkefna erlendis: Ásgerður 10 ára uppi á snúrustaur, Ólafur, Sigurbjörg kona hans, Fjölnir 14 ára og í rólunni er Brynja, sem leggur áherslu á að hún sé "þriggja og hálfs" þótt eiginlega sé hún rétt tæplega fjögurra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir