Þórunn Björnsdóttir

Þórunn Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Þórunn Björnsdóttir sussaði á fólk í strætó þegar hún var tveggja ára, ef það truflaði sönginn hennar. Hún syngur enn fyrir munni sér í daglegu amstri, en fyrst og fremst stýrir hún öðrum í söng - stjórnar sex barnakórum og hefur þrjátíu ára reynslu af því að hvetja og knúsa söngelska unglinga í Kópavogi. Og allir eru velkomir í kóra Þórunnar því þar ríkir ekki samkeppni heldur samkenndin ein. MYNDATEXTI: Ég fór að hágráta þegar ég hitti kórinn eftir frumflutninginn og það höfðu þau aldrei séð gerast fyrr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar