Þórunn Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Þórunn Björnsdóttir sussaði á fólk í strætó þegar hún var tveggja ára, ef það truflaði sönginn hennar. Hún syngur enn fyrir munni sér í daglegu amstri, en fyrst og fremst stýrir hún öðrum í söng - stjórnar sex barnakórum og hefur þrjátíu ára reynslu af því að hvetja og knúsa söngelska unglinga í Kópavogi. Og allir eru velkomir í kóra Þórunnar því þar ríkir ekki samkeppni heldur samkenndin ein. MYNDATEXTI: Ég fór að hágráta þegar ég hitti kórinn eftir frumflutninginn og það höfðu þau aldrei séð gerast fyrr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir