REX

REX

Kaupa Í körfu

Ljósmyndararnir Sissa og Leifur tóku að sér að innrétta skemmtistaðinn Rex. Rex hefur vaknað til lífsins í nýrri mynd. Í einu fallegasta húsi Austurstrætis, þar sem í eina tíð var verslunin Egill Jacobsen, er nú klúbbur með yfirbragði sem á lítið skylt við hvíta barinn Rex og viðarklædda veitingastaðinn Metz, sem húsið hýsti áður. Hugmyndasmiðir að hinu nýja útliti eru hjónin Sigríður Ólafsdóttir (Sissa) og Leifur Rögnvaldsson, sem saman reka Ljósmyndaskóla Sissu og starfa að auki sjálfstætt við ljósmyndun. Þau byggja ekki á prófgráðum í arkitektúr, heldur áralangri reynslu af því að stilla upp fyrir myndatökur, gera upp hús í frístundum.... MYNDATEXTI: Brjóstmynd af keisara - nei, reyndar leikara... Veggfóðrið í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar