Hárið

Þorkell Þorkelsson

Hárið

Kaupa Í körfu

Það urðu sannarlega fagnaðarfundir þegar íbúar Sólheima fóru saman á sýningu á Hárinu í Austurbæ á sunnudagskvöld. Söngleikurinn Hárið var einmitt settur upp á Sólheimum í fyrrasumar við gríðargóðar undirtektir. Leikarar Austurbæjaruppfærslunnar tóku vel á móti Sólheimaborgurunum og heilsuðu með virktum. MYNDATEXTI: Þær Hanný María Haraldsdóttir og Selma Björnsdóttir, sem fóru báðar með hlutverk Sheilu, brostu sínu breiðasta. Hanný átti varla orð yfir sýningunni. "Þetta var allt svo gott, ég get ekki gert upp á milli þeirra."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar