Smábátahöfn Snarfara

Þorkell Þorkelsson

Smábátahöfn Snarfara

Kaupa Í körfu

Skemmtibátaeigendur eru reiðir vegna "lögþvingaðra viðskipta" Skrá bátana í útlöndum til að losna undan ósanngjörnum reglum TIL að forðast íþyngjandi reglur og mikinn lögbundinn kostnað hafa margir skemmtibátaeigendur brugðið á það ráð að skrá báta sína erlendis, s.s. á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. Í fyrra voru reglur um skoðun á bátum og skipum endurskoðaðar og bundu Snarfaramenn miklar vonir við að reglunum yrði þá breytt. MYNDATEXTI: Hafþór F. Sigurðsson og Finnur Torfi Stefánsson gagnrýna ríkisvaldið harðlega fyrir ómálefnalegt regluverk og íþyngjandi kostnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar