Helgi Einar Harðarson

Árni Torfason

Helgi Einar Harðarson

Kaupa Í körfu

Helga Einari Harðarsyni hjartaþega vel fagnað við heimkomuna af sjúkrahúsi í Svíþjóð Batinn hefur frá upphafi verið ólýsanlegur," segir Helgi Einar Harðarson hjarta- og nýrnaþegi sem kom til landsins í gær eftir rúmlega mánaðardvöl í Svíþjóð þar sem hann fékk nýju líffærin á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg. MYNDATEXTI: Helgi hress sem aldrei fyrr á spjalli við ættingja og vini í Grindavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar