Sjálfsbjörg

Jim Smart

Sjálfsbjörg

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er búið að vera alveg yndislegt," segir Eva Þórdís Ebenezersdóttir hópstjóri ungmennaskiptaverkefnisins "Passing Limits" en verkefnið stóð frá 20. - 29. júlí. Fyrir verkefninu stóð Ungliðahreyfing Sjálfsbjargar, Ný-ung, en hingað kom níu manna hópur frá Belgíu og á móti þeim tók níu manna hópur frá Íslandi. Helmingur þátttakenda í verkefninu voru hreyfihamlaðir einstaklingar en hinn helmingurinn voru ófatlaðir. MYNDATEXTI: Hópur ungs fólks frá Belgíu og Íslandi kynnti í gær niðurstöður verkefnis um aðgengi á ýmsum stöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar