Sjálfsbjörg
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er búið að vera alveg yndislegt," segir Eva Þórdís Ebenezersdóttir hópstjóri ungmennaskiptaverkefnisins "Passing Limits" en verkefnið stóð frá 20. - 29. júlí. Fyrir verkefninu stóð Ungliðahreyfing Sjálfsbjargar, Ný-ung, en hingað kom níu manna hópur frá Belgíu og á móti þeim tók níu manna hópur frá Íslandi. Helmingur þátttakenda í verkefninu voru hreyfihamlaðir einstaklingar en hinn helmingurinn voru ófatlaðir. MYNDATEXTI: Hópur ungs fólks frá Belgíu og Íslandi kynnti í gær niðurstöður verkefnis um aðgengi á ýmsum stöðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir