Ferming Fitjakirkju í Skorradal

Davíð Pétursson

Ferming Fitjakirkju í Skorradal

Kaupa Í körfu

Sunnudaginn 18. júlí s.l. fermdist Guðmundur Sverrisson í Fitjakirkju, en ekki hafði farið fram fermingarathöfn í kirkjunni síðan á vordögum 1966. Athöfnin var hin hátíðlegasta, en sr. Helga Soffía Konráðsdóttir fermdi. Að lokinni athöfn í kirkjunni var eftirminnileg athöfn í kirkjugarðinum, þegar hinir fjölmörgu kirkjugestir slógu hring í kringum leiði Sverris Einarssonar, fyrrum rektors Menntaskólans í Hamrahlíð, en hann var faðir fermingarbarnsins, og sungu sálm undir stjórn Sr. Helgu Soffíu og Huldu Guðmundsdóttur, móður fermingardrengsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar