Ferming Fitjakirkju í Skorradal
Kaupa Í körfu
Sunnudaginn 18. júlí s.l. fermdist Guðmundur Sverrisson í Fitjakirkju, en ekki hafði farið fram fermingarathöfn í kirkjunni síðan á vordögum 1966. Athöfnin var hin hátíðlegasta, en sr. Helga Soffía Konráðsdóttir fermdi. Að lokinni athöfn í kirkjunni var eftirminnileg athöfn í kirkjugarðinum, þegar hinir fjölmörgu kirkjugestir slógu hring í kringum leiði Sverris Einarssonar, fyrrum rektors Menntaskólans í Hamrahlíð, en hann var faðir fermingarbarnsins, og sungu sálm undir stjórn Sr. Helgu Soffíu og Huldu Guðmundsdóttur, móður fermingardrengsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir