Ferðamenn og blíðviðri í Saurbæjarkirkju í Hvalfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ferðamenn og blíðviðri í Saurbæjarkirkju í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

Í IÐANDI sumartúni við Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd settust þau Bjarni Ketilsson og Arianne Bos ásamt sonum sínum Walda og Viktor og nutu sumarsins. Þaðan er fögur útsýn til allra átta, sérstaklega út Hvalfjörðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar