Grindavík - ÍBV 1:1
Kaupa Í körfu
Þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson, miðherji ÍBV, setti þrennu sína gegn KA í Vestmannaeyjum á miðvikudagskvöldið jafnaði hann met sem Steingrímur Jóhannesson átti. Gunnar Heiðar skoraði þrjú mörk í leik þriðja árið í röð - hann skoraði þrjú mörk í leik gegn ÍA 2002 og þrjú mörk í leik gegn Fram 2003. Steingrímur hafði afrekað að setja þrennu þrjú ár í röð, 1998-2000. MYNDATEXTI: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir