Reykjavíkurhöfn

©Sverrir Vilhelmsson

Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Um hundrað vöruflutningabílar flytja að meðaltali um 1.500 tonn um vegi landsins á dag SAMKVÆMT þeim upplýsingum sem Morgunblaðið aflaði sér hjá stærstu vöruflutningafyrirtækjunum, Flytjanda/Eimskipi og Landflutningum-Samskipum, og Landvara, félagi íslenskra vöruflytjenda, aka daglega um 100 flutningabílar með vörur landshluta á milli, þar af um helmingur með tengivagna. MYNDATEXTI: Fiskflutningar á landi eru stór hluti af starfsemi flutningafyrirtækjanna, ásamt flutningi margs konar almennra neysluvara í verslanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar