Elín Kjartansdóttir

Atli Vigfússon

Elín Kjartansdóttir

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | Tóverið Tumsa er nafn á vinnustofu sem starfrækt er á bænum Norðurhlíð í Aðaldal og var henni komið upp í gömlu fjósi. Það er Elín Kjartansdóttir, bóndi og handverkskona, sem stendur fyrir starfseminni en verk hennar hafa vakið verðskuldaða athygli á undanförnum árum, og hefur hún tvívegis fengið verðlaun á handverkssýningunni á Hrafnagili. MYNDATEXTI: Handverk: Elín vinnur við beinavef, en hjá henni má sjá sýnishorn af vörum hennar,ur svo sem lampa, gardínur, teppi, vesti o.fl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar