Gestur Hólm Kristinsson,
Kaupa Í körfu
Gestur Hólm Kristinsson, trillusjómaður í Stykkishólmi varð fyrir því óláni í desember síðastliðnum er hann var á leið heim úr róðri að bátur hans, Hólmarinn SH 114, sökk við Bjarneyjar. Gestur má teljst lánsamur að komast heill frá þeim atburði. Gestur segir að það hafi tekið hann mun lengri tíma en hann átti von á að jafna sig eftir sjóslysið. "Í fyrstu hélt ég að það yrðu nokkrir dagar vegna þess að ég slapp svo vel, en atburðurinn var svo nálægt mér dögum saman og ég hugsaði mikið um þetta. Ég var ákveðinn að komast aftur á trillu og þegar ég var tilbúinn pantaði ég nýjan Sómabát sem ég er kominn með hér í höfnina," segir Gestur Hólm. Nýi báturinn ber sama nafn og fyrri bátur, Hólmarinn SH 114. Hann er af gerðinni Sómi 960 en það þýðir að hann er 9,6 metrar á lengd. Báturinn er með 480 ha Volvo vél og með þeim hestöflum kemst báturinn á 30 mílna ferð tómur og með 4 tonn í lest nær hann 24 sjómílum MYNDATEXTI: Aftur á sjóinn: Gestur Hólm hefur aftur róðra á nýju fiskveiðiári.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir