Landmannalaugar
Kaupa Í körfu
Reka verslun og upplýsingaþjónustu í Landmannalaugum "Það er mikill straumur af fólki hérna og mikið að gera hjá okkur og það er gaman að vera hérna með þessa þjónustu, hitta allt þetta fólk og finna hvað það tekur þessu vel. Sérlega gaman þegar fólk kemur hingað eftir gönguferðir úr Þórsmörk," segja Nína Ivanova og Smári Kristinsson sem reka Fjallafang en það er verslun og upplýsingaþjónusta sem er í Landmannalaugum og ferðamenn kunna vel að meta. Í versluninni er hægt að fá ýmsar nauðsynjavörur, matvörur, fisk úr vötnunum og eitt og annað sem fólk þarfnast í fjallaferðum. Auk verslunarinnar starfrækja þau hjónin upplýsingamiðstöð þar sem fólk getur sest niður og spáð í gönguleiðir og umhverfið. Þau hjónin hafa gefið út göngukort af svæðinu þar sem meðal annars eru merktar gönguleiðir og góðir útsýnisstaðir. MYNDATEXTI: Ánægð: Nina Ivanova og Smári Kristinsson í Fjallafangi fyrir framan verslunina og upplýsingamiðstöðina í bílunum tveimur fyrir aftan þau.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir