Vallahverfi í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Vallahverfi í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Góð skipulagning einkennir Vallahverfi í Hafnarfirði. Magnús Sigurðsson kynnti sér fjölbýlishús með 48 íbúðum í smíðum á Daggarvöllum 4. Uppbyggingin á Völlum í Hafnarfirði stendur nú sem hæst. Hvarvetna má sjá byggingarkrana og stórvirkar vinnuvélar að verki. Fyrstu húsin eru fyrir löngu tilbúin og íbúarnir fluttir inn í þau. Önnur eru skemmra á veg komin. MYNDATEXTI: Hraunið og mosinn eru áberandi í umhverfi Vallahverfis. Við skipulagningu hverfisins var reynt að halda í hraunið eins og frekast var unnt og þess gætt að láta kosti þess njóta sín. Hraunkantar og hraunbollar eru því látnir halda sér eftir því sem hægt er þrátt fyrir nokkurn þéttleika í byggðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar