Trillan gangsett

Birkir Fanndal

Trillan gangsett

Kaupa Í körfu

Það er nóg að gera fyrir trillusjómenn þó þeir séu ekki úti á sjó, og Jakob Thorarensen er engin undantekning þar á. Hann var önnum kafinn við að standsetja trilluna sína, Sædísi ST 128, á bryggjunni á Gjögri þegar ljósmyndari átti leið framhjá, og naut dyggrar aðstoðar við verkið þó aðstoðarmaðurinn væri fremur feiminn við myndavélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar