Fornleifa uppgröftur í Mosfellsdal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fornleifa uppgröftur í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Kirkja sem getið er um í Egilssögu hefur verið grafin upp að bænum Hrísbrú í Mosfellsdal. Kirkjan var byggð um árið 1000, strax eftir að Íslendingar tóku kristni, með merkilegum byggingarstíl og þykir einstaklega vel varðveitt. Þar hafa einnig fundist um 20 beinagrindur, m.a. stór og mikil bein sem allt eins gætu verið af Agli Skallagrímssyni. MYNDATEXTI: Ásdís Hermanowicc, mastersnemi við Kaliforníuháskóla, vann í gær við að grafa upp beinagrind sem legið hefur í moldinni í um þúsund ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar