Fræðasetrið í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Fræðasetrið í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Bæjarráð Sandgerðisbæjar lagði til á síðasta fundi sínum að ráðist yrði í gagngerar endurbætur á því húsnæði sem Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði hefur fengið til afnota. Í húsinu fer fram nokkuð umfangsmikil og víðtæk fræðastarfsemi og rannsókna- og vísindasamstarf. Þar starfa um tíu manns í fjórum fræðastofum en þar eru nú til húsa, auk Háskólasetursins, Náttúrustofa Reykjaness, Rannsóknarstöðin í Sandgerði og Fræðasetrið í Sandgerði. MYNDATEXTI: Mikilvægt vísindahús: Í húsnæðinu að Garðsvegi 1 hafa fjórar fræðastofnanir aðsetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar