Kárahnjúkar

Sverrir Vilhelmsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Pétursson, verkefnisstjóri Kárahnjúkavirkjunar hjá Landsvirkjun, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld að starfsmenn Landsvirkjunar og ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo miðuðu nú framkvæmdir sínar við það að eftir helgi gæti flæði Jöklu farið yfir eitt þúsund rúmmetra á sekúndu, ef veðurspár um aukin hlýindi gangi eftir MYNDATEXTI:Rennsli Jöklu í gær náði hámarki laust eftir kl. 20, en reyndist þá mun minna en í fyrrakvöld, eða um 760 rúmmetrar á sekúndu í samanburði við um 900 rúmmetra á sekúndu í fyrrakvöld. Leó Sigurðsson, öryggis- og umhverfisstjóri ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo, kynnti sér aðstæður við brúna í gærkvöld, þegar vatnsrennsli var í hámarki. Í baksýn má sjá mastrið sem reist var í gær og á að halda uppi rafstrengnum yfir Jöklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar