Bar

Bar

Kaupa Í körfu

TEIKN eru á lofti um að suður-evrópsk vínmenning, að neyta léttra vína í hófi og/eða með mat, sé loks að nema land á Íslandi - með hráskinkunni, gæsalifrarkæfunni og geitaostunum. Sala léttra vína hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu sex árum og er nú um 17% heildaráfengisneyslu hérlendis. En þróun svonefndrar "jákvæðrar vínmenningar" tekur sinn tíma og á meðan virðast landsmenn standa næsta áttavilltir milli tveggja hefða, hinnar suðrænu og hinnar norrænu, sem rekur rætur til víkingatíma og felst í því að drekka hraustlega og mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar