Skemmtanalífið
Kaupa Í körfu
Þeir sem ferðast til annarra landa hljóta að spyrja sig við heimkomuna hvort landsmenn hafi misskilið eitthvað, einhvers staðar, í sögu matar- og siðmenningar. Allt frá sögum um ölæði víkinga til ölvunarslysa Hafnarstúdenta á 19. öld hafa Íslendingar verið nafntogaðir fyrir djörfung í drykkjuskap. Snafs undir réttarvegg, landabrugg í skemmu, óðadrykkja á útihátíð; allt eru þekkt púsl í sjálfsmynd þjóðarinnar. Jafnvel má gera því skóna að áfengisneysla í sterkum skorpum sé ekki litin hornauga, eins og víða í öðrum löndum, heldur teljist næsta hversdagsleg. Aðsókn að léttvínsnámskeiðum fer þó vaxandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir