Fundur leiðtoga jaðnaðramnna á Norðurlöndum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur leiðtoga jaðnaðramnna á Norðurlöndum

Kaupa Í körfu

Göran Persson á fundi leiðtoga norrænna jafnaðarmanna STJÓRNSVÆÐI fyrir fiskveiðar í Norður-Atlantshafi gæti tryggt fullt forræði Íslendinga yfir auðlindum hafsins ef til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) kæmi. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi leiðtoga jafnaðarmanna á Norðurlöndunum sem haldinn var í Viðey um helgina. Evrópumál voru ofarlega á baugi á fundinum og í ályktun segir taka skuli sérstakt tillit til mikilvægis sjávarútvegs við hugsanlega inngöngu Íslendinga í ESB. MYNDATEXTI: Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Össur Skarphéðinsson á leið til fundarins í Viðey í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar