Matti Vanhanen og Halldór Ásgrímsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Matti Vanhanen og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, sagði eftir fundi hans með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, að hann skildi vel að hin sameiginlega fiskveiðistefna ESB væri vandamál í augum Íslendinga þegar kæmi að spurningunni um aðild að bandalaginu. Vanhanen var í opinberri heimsókn hér á landi um helgina. MYNDATEXTI: Halldór og Vanhanen ræddu um málefni NATO og ESB á fundi sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar