Reykjavíkurhöfn við Granda stækkuð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Reykjavíkurhöfn við Granda stækkuð

Kaupa Í körfu

UM ÞESSAR mundir er unnið að stækkun Norðurbakka við gömlu höfnina í Reykjavík en um er að ræða hluta af áætlun um endurbætur á gömlu höfninni. Framkvæmdum miðar vel og verkið er á áætlun, að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Reykjavíkurhafnar. "Það er búið að reka niður stálþilið en það á eftir að setja þekjuna yfir og malbika svæðið. Þannig að það er í raun frágangsvinnan sem er eftir." MYNDATEXTI: Unnið að framkvæmdum við Reykjavíkurhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar