Landhelgisgæslan sprengir ósprungnar sprengjur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landhelgisgæslan sprengir ósprungnar sprengjur

Kaupa Í körfu

Landhelgisgæslan segir að sprengjuleit á Vogaheiði sé margra ára verkefni Sprengjuæfingasvæðið er um 15 ferkílómetrar "ÞAÐ er ekki hvellurinn sem er hættulegastur heldur allar málmflísarnar sem þeytast frá sprengjunni eins og byssukúlur," segir Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni, áður en rafstraumi er hleypt á litla sprengjuhleðslu sem komið hafði verið fyrir á gamalli bandarískri sprengikúlu. MYNDATEXTI: Þyrlan flutti fjóra stóra poka af sprengjubraki og öðrum leifum frá þeim tíma þegar heiðin var notuð til skotæfinga, m.a. brak úr þyrlu sem var skotmark hermannanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar