Microsoft forrit

Árni Torfason

Microsoft forrit

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK útgáfa af nýjustu gerð Windows-stýrikerfisins, Windows XP, sem er útbreiddasta stýrikerfi á Íslandi, var kynnt í gær. Office-hugbúnaðarvöndullinn hefur einnig verið íslenskaður og honum fylgir stafsetningarforrit sem sér um yfirlestur á íslenskum texta. MYNDATEXTI: Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, tekur við fyrsta eintakinu af nýrri þýðingu á Windows XP stýrkerfinu og Office- hugbúnaðarvöndlinum úr hendi Elvars Steins Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Microsoft á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar