Reykjavíkurtjörn friðarljós friðarhreyfingar

Jim Smart

Reykjavíkurtjörn friðarljós friðarhreyfingar

Kaupa Í körfu

Í gærköldi var kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki árið 1945. Samstarfshópur friðarhreyfinga stóð að minningarathöfninni en þetta er í 20. sinn sem friðarhreyfingar hérlendis minnast fórnarlamba með þessum hætti. En fyrsta athöfnin var haldin árið 1985 þegar 40 ár voru liðin frá harmleiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar