Sjávarútvegsráðherra Bretlands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sjávarútvegsráðherra Bretlands

Kaupa Í körfu

Ben Bradshaw vonast til að endurskoðuð fiskveiðistefna ESB auðveldi Íslendingum inngöngu í bandalagið "ÍSLENDINGAR verða að ákveða það sjálfir hvort þeir vilja ganga í Evrópusambandið. Þar er þó sjávarútvegurinn alvarleg hindrun og innganga því ekki auðveld. Ég vona að hin sameiginlega fiskveiðistefna ESB muni breytast það mikið, að innganga gæti orðið auðveldari, en það er enn dálítið langt í það," segir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands. MYNDATEXTI: Starfsbræður Sjávarútvegsráðherrarnir Árni M. Mathiesen og Ben Bradshaw ræddu fiskveiðistjórnun á fundi sínum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar