Rigning í blíðviðri

Þorkell Þorkelsson

Rigning í blíðviðri

Kaupa Í körfu

Aldrei meiri hiti mælst í Reykjavík HITAMET var slegið í Reykjavík í gær, en þá komst hitinn í 24,8 gráður samkvæmt opinberum mæli Veðurstofu Íslands, en aldrei hefur mælst hærri hiti í Reykjavík áður. Sjálfvirkir mælar sýndu raunar aðeins meiri hita. Eldra metið var sett 9. MYNDATEXTI: Linda Ásgeirsdóttir leikkona vinnur þessa dagana að því að gera barnamynd. Í gær var verið að taka upp rigningaratriði í Húsdýragarðinum, en þar sem engin var rigningin var kallað eftir aðstoð slökkviliðs sem bjó til rigningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar