Mannabein frá miðöldum

Skapti Hallgrímsson

Mannabein frá miðöldum

Kaupa Í körfu

Mannabein frá miðöldum sem fundist hafa við bæinn Sigluvík í Svalbarðarstrandarhreppi, skammt frá Akureyri. Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra, segir hálfkirkju hafa verið á staðnum í kaþólskum sið - en ekki hafi verið vitað til þess, fyrr en nú, að kirkjugarður hafi verið þar líka. Sigurður skóf ofan af beinunum í dag, tók þau upp og setti í poka. Hann telur um að ræða bein konu, sem verið hafi um 160 cm á hæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar