Veðurstofa Íslands

Jim Smart

Veðurstofa Íslands

Kaupa Í körfu

Nokkrum fyrirtækjum lokað í gær vegna veðurs HITAMET var slegið í Reykjavík í gær, en þá komst hitinn í 24,8 gráður samkvæmt opinberum mæli Veðurstofu Íslands, en aldrei hefur mælst hærri hiti í Reykjavík áður. Sjálfvirkir mælar sýndu raunar aðeins meiri hita. Eldra metið var sett 9. júlí 1976, en þá komst hitinn í 24,3 gráður, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. MYNDATEXTI: Opinber hitamælir Veðurstofunnar sýndi 24,8 gráður í gær. Hlýjasti dagurinn í Reykjavík var því orðinn staðreynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar