Rúnar Alexandersson á æfingu

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Rúnar Alexandersson á æfingu

Kaupa Í körfu

VEÐRIÐ í Aþenu veldur mörgum áhyggjum en meðalhitinn í ágústmánuði er 32 gráður. Sé miðað við veðrið sem var í Atlanta árið 1996 og Barcelona 1992 er ástandið í Grikklandi þó ekki eins slæmt og það lítur út fyrir að vera. MYNDATEXTO: Íris Edda Heimisdóttir sundkona á æfingu i hitanum í Aþenu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar