Kórinn í Skálholti

Friðþjófur Helgason

Kórinn í Skálholti

Kaupa Í körfu

Námskeið fyrir kórfólk og kirkjuorganista hefur staðið yfir í Skálholti, en því lýkur í dag. Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, stendur fyrir því. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafa þátttakendur verið um 140 manns, á öllum aldri - sá elsti er níutíu og tveggja ára en sá yngsti ellefu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar