Alp Mehmet og Thomas Hawson.

Jim Smart

Alp Mehmet og Thomas Hawson.

Kaupa Í körfu

Hönnun | Breski sendiherrann á Íslandi, Alp Mehmet, opnaði í gær sýningu breska handverksmannsins Thomasar Hawsons í sal Handverks og hönnunar í Aðalstræti 12. Á sýningunni er frumgerð af borðstofustól úr bandarískri eik og áli, framleiddu hér á landi og er hönnunin undir áhrifum af bogalínum víkingaskipa. Á ráðstefnu forseta þjóðþinga, sem haldin var í Reykjavík árið 2000, færði forseti skoska þingsins, sem er hið yngsta í heimi, Alþingi Íslendinga, sem er hið elsta, stólinn að gjöf frá skoska þinginu. Í dag mun svo Thomas Hawson afhenda Alþingi annan sams konar stól að gjöf. MYNDATEXTI: Breski sendiherrann Alp Mehmet og Thomas Hawson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar