Aspir við Álftavatn

Gísli Sigurðsson

Aspir við Álftavatn

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin. Frá því ég man eftir mér hef ég notið samvista við skóg og kjarr. Á uppvaxtarárum mínum í Úthlíð var það birkið sem sauðkindin hafði frá ómunatíð nagað nýjabrumið af og var þess vegna bæði lágvaxið og kræklótt. En fagurlega klæddi það landið og gerir enn. MYNDATEXTI: Aspir gnæfa uppúr upprunalegu kjarrlendi í Grímsnesi og eru í þann veginn að mynda vegg. Búrfell er í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar