Jón Birgir Jónsson

Þorkell Þorkelsson

Jón Birgir Jónsson

Kaupa Í körfu

"ÉG er búinn að eiga þetta í fimm ár. Maður byrjaði bara á því að setja niður tré og svona, þetta var bara eyðimörk og er allt að koma upp," segir Jón Birgir Jónsson tannlæknir, sem hamaðist við að gróðursetja jörvavíði á jörð sinni í Harðbalahverfi í gær, þegar Morgunblaðið átti þar leið um. Jón Birgir býr í Reykjavík og ætlar að aka í bæinn til vinnu eftir að hann verður fluttur inn. "Kannski hefur maður til vara einhverja litla íbúð í bænum, en þetta er nú ekki nema hálftími þegar engin umferð er. Ætli þetta sé ekki álíka langt frá Reykjavík og nýja hverfið sem er verið að byggja núna í Hafnarfirði?" spyr hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar