Nauthólsvík

Jim Smart

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Hitamet féllu á 132 veðurathugunarstöðvum í hitabylgjunni í byrjun ágúst. Á tíu veðurstöðvum var munurinn á nýja metinu og því gamla 5°C eða meira. Mestur munur var á Litlu-Ávík á Ströndum eða 6,2°C. Hitinn fór þar mest í 26°C, en gamla metið var 19,8°C. MYNDATEXTI: Sólstrandarstemmning skapaðist þegar góðviðrið stóð sem hæst. Það er einsdæmi að hitastig í Reykjavík fari fjóra daga í röð yfir 20 stig en tvisvar er vitað um 20 stig þrjá daga í röð, í júlí árið 1939 og í ágúst árið 1893.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar