Bjarnþór Guðmundsson

Einar Falur Ingólfsson

Bjarnþór Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÞRÍR risabirtingar, 19, 18 og 14 punda voru stærstu fiskar sem holl eitt veiddi á Hólmasvæðinu í Skaftá fyrir nokkru, að sögn Ragnars Johansens leigutaka Vatnamóta í Skaftá, sem er næsta svæði ofan Hólmana. Umrætt holl var með 35 fiska og var meðalþyngdin 10 pund. Næsta holl veiddi mun meira, eða 62 fiska og var meðalþyngdin þá rúmlega 6 pund. MYNDATEXTI: Bjarnþór Guðmundsson með maríulaxinn, sem hann dró úr Elliðaánum nærri rafstöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar