Ráðstefna um málefni daufblindra

Árni Torfason

Ráðstefna um málefni daufblindra

Kaupa Í körfu

ÉG nota mikið tölvupóstinn og skrifast á við ættingja mína og vini og svo get ég líka notað MSN sem er samtalskerfi í tölvunni og talað þannig við vini mína og ættingja. MYNDATEXTI:Mikill fjöldi ráðstefnugesta hlýddi á erindi Fjólu Bjarkar Sigurðardóttur um líf daufblindra á ráðstefnunni á Nordica Hótel í gærmorgun. Nærri 200 þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum sitja ráðstefnuna og eru þeir bæði starfsmenn sem vinna með daufblindum og daufblindir sjálfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar