Kindur í Hlíðarfjalli

Skapti Hallgrímsson

Kindur í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er sumarlegt um þessar mundir í Vetraríþróttamiðstöð Íslands í Hlíðarfjalli, ofan Akureyrarbæjar. Ekkert lífsmark var á staðnum, þegar ljósmyndari skrapp þangað eitt kvöldið í vikunni, nema hvað nokkrar kindur voru á beit á og undu hag sínum vel. Hafa svæðið líklega að mestu fyrir sig á meðan skíði bæjarbúa rykfalla í bílskúrum. Skíðalyftan glæsilega, Fjarkinn, beið síns tíma - en hún og önnur mannvirki eru nú það eina sem gefur til kynna að hluta úr ári njóti mannskepnan þess að renna sér á skíðum á svæðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar